Take a photo of a barcode or cover
dark
emotional
hopeful
informative
inspiring
reflective
sad
medium-paced
challenging
hopeful
informative
reflective
challenging
hopeful
informative
inspiring
reflective
sad
medium-paced
reflective
slow-paced
I wanted to read something to get information on the climate change and get myself motivated to change behavior and do my part in this.
The book is very personal and reflective. I didn't learn any new interesting information and my motivation for change regarding the climate is the same as when I started reading this book.
The author jumps around and switches topics frequently for no reason.
The book is very personal and reflective. I didn't learn any new interesting information and my motivation for change regarding the climate is the same as when I started reading this book.
The author jumps around and switches topics frequently for no reason.
informative
inspiring
reflective
slow-paced
challenging
emotional
hopeful
reflective
sad
slow-paced
dark
emotional
medium-paced
emotional
reflective
sad
tense
medium-paced
Aðalkosturinn við þessa bók er að Andri Snær er mjög góður í að segja sögur og hann er góður í að útskýra flókna hluti þannig að leikmenn skilji. Hann er því eiginlega tengiliður okkar við fræðimennina. Þeir rannsaka, komast að niðurstöðum og láta vita en fæstir skilja þá eða hafa aðgang að fræðigreinum þeirra, og þá koma sagnamenn eins og Andri og túlka þannig að niðurstöður fræðimannanna verði skiljanlegar. Þetta tekst Andra vel. Ég er byrjuð að gera mér grein fyrir stöðunni - ekki bara eftir lestur bókarinnar heldur áður. Ég labba alltaf í vinnuna, endurvinn eins mikið og ég get, reyni að henda aldrei mat heldur nýta alla afganga. Ég get gert meira og ég held að þeim mun betur sem ég skil hver hættan raunverulega er og þeim betur sem ég geri mér grein fyrir því hvað ég get lagt af mörkum þeim mun meira muni ég gera - en þetta eru lítil skref. Verst Er að vita að allt þetta litla sem við gerum er svo lítill hluti af því sem þarf að gera á meðan stóri, orkufreki iðnaðurinn mengar eins og þeim sé borgað fyrir það - sem er auðvitað raunin. Ég hefði viljað gefa þessari bók fjórar og hálfa stjörnu en það er ekki í boði. Hún nær hins vegar ekki fimm því mér finnst hún ekki nógu markviss. Kannski er það af því að ég er meyja að ég vil hafa hvern kafla hnitmiðaðri og betur skipulagðan. Mér finnst Andri stundum fara aðeins of mikið út um allt. Ég fann ekki fyrir þessu í Draumalandinu. Hér hefði ég viljað sjá aðeins meiri ritstjórn. Það kostaði hálfa stjörnu - sem hér í þessu kerfi er þá í raun ein. Þetta breytir því hins vegar ekki að bókin er góð og það sem meira er, hún er mikilvæg.