A review by bigga
LoveStar by Andri Snær Magnason

3.0

Einhvern veginn á sama tíma bæði gamansaga og hrollvekja, sérstaklega ef hún er lesin árið 2020. Fáránlega forspá. pínu erfitt samt hvað það er mun skemmtilegra að tala um þessa bók heldur en það er að lesa hana - pælingarnar eru ótrúlega góðar en söguþráðurinn vegur ekki nóg upp á móti.

Worldbulding og persónukynningar ekki í nógu góðu jafnvægi - þeas rosalegt infodump í byrjun og persónurnar flatar fyrstu blaðsíðurnar, í raun bara frekar flatar yfir höfuð. Fannst endirinn pínu letdown - allt þangað til hafði verið svo ótrúlea frumlegt. kann samt pínu að meta

Mjög flott hvernig Andri þreifar vel eftir mörkum mennskunnar. Hann undirstrikar hvað strikið er fíngert alveg þangað til þú ferð yfir það,, þá er allur vafi horfinn.