A review by herewithabook
Girls Who Lie by Eva Björg Ægisdóttir

3.0

Þetta var góð bók. flott "plot-twist", þetta er önnur bók úr sama heimi og ég hafði ekki lesið þá fyrstu þannig vantaði smá upplýsingar um aðalpersónurnar en bókin virkaði samt vel ein og sér.