Take a photo of a barcode or cover
A review by polymath_craftista
Sogið by Yrsa Sigurðardóttir
3.0
Góð lesning í sumarfríinu. Ég naut plotsins og hvernig allt kom saman í lokin án þess að maður hefði fattað hver var hvar og hvernig fórnalömbin tengdust.
Hefði mátt vera talsvert minna af ástarsamböndum milli karaktera. Dreg eina stjörnu af fyrir það.
Hefði mátt vera talsvert minna af ástarsamböndum milli karaktera. Dreg eina stjörnu af fyrir það.