Take a photo of a barcode or cover
A review by inga_lara
A Time of Gifts: On Foot to Constantinople: From the Hook of Holland to the Middle Danube by Patrick Leigh Fermor
4.0
Frásögnin í þessum fyrsta hluta ferðasögu gönguhrólfs frá Rotterdam til Konstantínópel á árunum 1933-34 er lifandi og fjölbreytt. Þar eru einstakar náttúrulýsingar, vísanir í heimsbókmenntir og þjóðsagna heim svæðanna sem farið er um, lýsingar á byggingarlist og listaverkum af þekkingu og næmi og öllu því margbreytilega fólki sem hann mætti á ferðum sínum og greiddi götu hans eftir efnum og aðstæðum. Þó sumt hafi farið fyrir ofan garð vegna þekkingarleysi var lesturinn skemmtilegur.