A review by _axelhelgi
I Was Told to Come Alone: My Journey Behind the Lines of Jihad by Souad Mekhennet

5.0

Afar áhugaverð frásögn, sem ég mæli eindregið með. Erfitt að leggja frá sér bókina/Kindle-inn oft á tíðum.