A review by oligneisti
Born with Teeth by Kate Mulgrew

2.0

Það var eitthvað við stílinn á bókinni sem fór óstjórnlega í taugarnar á mér. Ég endaði með að lesa bara nokkra kafla, hér og þar í bókinni.