ejg92 's review for:

Orðspor by Juan Gabriel Vásquez
4.0

Sagan sjálf er mjög góð. Þemun er mannorð, minni og hagsmunir og býr höfundurinn til mjög dramatíkst andsúmsloft í þessari meitluðu sögu. Engu er ofaukið og þýðingin skrambi fín. Þetta er bók sem ég hefði ekki lesið ef Benedikt bókaútgáfa hefði ekki ráðist í útgáfu á þýðingu hennar. Það er staðreynd.