tanjaelin 's review for:

Strangers on a Train by Patricia Highsmith
5.0

Höfundi tekst að gera innri baráttu aðalpersónunnar alveg ljóslifandi fyrir manni. Sagan góð og heldur manni spenntum allan tímann. Trúi vel að þessi hafi verið byltingarkennd á sínum tíma