Take a photo of a barcode or cover
tanjaelin 's review for:
Strangers on a Train
by Patricia Highsmith
Höfundi tekst að gera innri baráttu aðalpersónunnar alveg ljóslifandi fyrir manni. Sagan góð og heldur manni spenntum allan tímann. Trúi vel að þessi hafi verið byltingarkennd á sínum tíma