A review by atlas_shruggs
Arnaldur Indriðason deyr by Bragi Páll Sigurðarson

dark funny tense fast-paced
  • Plot- or character-driven? Character
  • Strong character development? No
  • Loveable characters? No
  • Diverse cast of characters? No
  • Flaws of characters a main focus? Yes

3.0

Þessi bók var.....spes. Ég pældi svona tuttugu sinnum í því hvort ég ætti að hætta að lesa hana, en ég ákvað að halda áfram og sjá hvert þetta myndi fara. Ég hataði eiginlega allar persónurnar í þessari bók, Heba og Friðborg voru fínar en allir aðrir frekar hræðilegir, Tómas og Uggi mega alveg brenna í helvíti mín vegna. Það að ég hataði þá svona mikið sýnir greinilega að Bragi Páll er mjög góður penni og er það líka greinilegt í gegnum alla bókina.
En Jesús minn hvað þetta var ógeðslegt. Og fyndið. Og ég bjóst ekki við því að þetta yrði svona meta.