Take a photo of a barcode or cover
atlas_shruggs 's review for:
Eldri konur
by Eva Rún Snorradóttir
emotional
mysterious
reflective
fast-paced
Plot or Character Driven:
Character
Strong character development:
Yes
Loveable characters:
Complicated
Diverse cast of characters:
Yes
Flaws of characters a main focus:
Yes
Ég var rosalega spenntur fyrir þessari og ég varð alls ekki fyrir vonbrigðum. Ritstíll Evu er gullfallegur, svo ljóðrænn og draumkenndur en á sama tíma svo tengdur við raunveruleikann. Viðfangsefnið er ekki eitthvað sem ég hef lesið um áður og kom mér alveg smá á óvart en ég sökk alveg inn í söguna. Mér fannst svo flott hvernig aðalpersónan var byggð upp og lesandi fékk að kynnast henni svo vel allt án þess að hún væri einu sinni nefnd. Ég er mjög spenntur að halda áfram að fylgja ritferli Evu Rúnar.