A review by oligneisti
Claudius the God: And His Wife Messalina by Robert Graves

4.0

Mér fannst þessi töluvert síðri en fyrri bókin. Hún fjallar líka um miklu styttra tímabil. Jesúpælingarnar eru frekar þreytandi. Bestu partarnir eru þegar maður sér Kládíus gera sömu mistök og Ágústus gerði í fyrri bókinni. Það hjálpar manni að skilja hvernig Ágústus gat verið svona blindur.