Take a photo of a barcode or cover
karenkonrads 's review for:
Afleggjarinn
by Auður Ava Ólafsdóttir
I read this book for school and am so pleased that I chose this one! Even though it is quite a while since I read it when I write this review, I still recall that I thought it discussed the "normal" (even though I don't see how hobbies, duties and such can be classified by gender) gender role quite well, whereas they have in a way been flipped. At first I didn't really notice this as a theme and it wasn't until I was writing the essay on the book and researching it where I read about this flip of roles. It was then that I, when I reread parts and thought back, where I could see what they meant. It has a religious element (it sets place in a monastery, so it doesn't come as a surprise) and even if I am not that religious it didn't bother me and did a lot for the story. It was an important factor for the development of Lobbis character. I know that some of what I am writing here is probably nonsense, but this is what I remember thinking of when reading it and working on my essay. But what's important is that I thought it was a great book, and I highly recommend it.
Ég las þessa fyrir skólann og var alveg rosalega glöð að hafa valið mér þessa bók! Þó svo að það sé nú nokkuð langt síðan ég las þessa bók þegar ég skrifa þessa umsögn, þá man ég að mér fannst hún taka nokkuð vel á þessum "normal" kynjahlutverkum. Þar sem Lobbi, hefur yndi af blómum og plöntum, er að sjá um dóttur sína, en þetta tvennt eitt er talið nokkuð "kvenkyns" sem auðvitað er virkilega brengluð hugmynd sem samfélagið hefur komið á legg, því ég tel nú að það sé nú ekki hægt að greina áhugamál, skyldur eða annað slíkt eftir kynjum. Mjög góð bók að mínu mati og létt að komast í gegnum hana.
Ég las þessa fyrir skólann og var alveg rosalega glöð að hafa valið mér þessa bók! Þó svo að það sé nú nokkuð langt síðan ég las þessa bók þegar ég skrifa þessa umsögn, þá man ég að mér fannst hún taka nokkuð vel á þessum "normal" kynjahlutverkum. Þar sem Lobbi, hefur yndi af blómum og plöntum, er að sjá um dóttur sína, en þetta tvennt eitt er talið nokkuð "kvenkyns" sem auðvitað er virkilega brengluð hugmynd sem samfélagið hefur komið á legg, því ég tel nú að það sé nú ekki hægt að greina áhugamál, skyldur eða annað slíkt eftir kynjum.