A review by dagnydav
Dimma by Ragnar Jónasson

4.0

Spennandi, ég er ekki mikið í spennusögum lengur og fannst hún svolítið basic þangað til undir lokin sem breytti upplifun minni. Þoldi ekki endinn, sem varð eiginlega til þess að mér fannst bókin enn betri.