A review by annakaren97
Ævintýri góða dátans Svejks í heimsstyrjöldinni by Jaroslav Hašek

5.0

Ég hef aldrei hlegið jafn mikið yfir bók! Þýðingin er mögnuð, full af “labbakútum” “nærbuxna englum” og “frómum” mönnum. Lestur Gísla Halldórssonar fullkomnar þetta síðan.