Take a photo of a barcode or cover
A review by adalbjorgb
Dagbók bóksala by Shaun Bythell
3.0
Ég er ennþá að ákveða hvort ég var hrifin eða ekki. Það eru meðmæli út af fyrir sig! Þetta er í alvöru dagbók og byggð á lífi höfundar sem er bóksali. Mikið af endurtekningum og upptalningum, en þannig er náttúrulega hversdagslífið. Svartur húmorinn bjargar geðheilsu lesandans.