You need to sign in or sign up before continuing.

3.0

Sarah er voðalega skemmtileg og það eru kaflar þarna sem ég hló upphátt að. En vandinn með bókina, eins og margar svipaðar, er að hún hafði ekki sérstakan áhuga á að skrifa bók en fékk samning til að skrifa og uppfyllti hann. Bókin er samhengislítil og sumir kaflar sem eru bara til að lengja hana. En hún er alls ekkert slæm.