A review by elinoragud
LoveStar by Andri Snær Magnason

4.0

Lestur þessarar bókar er mjög álíka tilfinning og að dreyma langan draum, þar sem raunverulega allt getur gerst og allt er svo skrítið að ekkert er það.

Ég veit ekki ennþá hvort boðskapurinn er stórbrotinn eða enginn, þarf aðeins að melta hana þessa.