A review by ingahrund
Elín, ýmislegt by Kristín Eiríksdóttir

4.0

Það kom mér á óvart hvað mér fannst þessi bók góð. Hún er nefnilega frekar ljóðræn og sundurlaus, sem mér líkar yfirleitt ekki en í þessari bók gekk það upp. "Ýmislegt" er mjög vel valinn titill :)