A review by _axelhelgi
A Life Too Short: The Tragedy of Robert Enke by Ronald Reng

5.0

Falleg, erfið, hjartnæm og sár saga um mann, fjölskyldu og hið góða, slæma og erfiða í lífi innan og utan knattspyrnunnar, baráttu Enke við þunglyndi sem atvinnumaður í knattspyrnu, eiginmaður og faðir. Enke svipti sig lífi 10. nóvember 2009, 32 ára gamall. Einstök bók um andleg vandamál innan knattspyrnunnar, og hvernig á þeim tíma og er enn erfitt fyrir leikmenn að opna sig um slíkan vanda, sem að þeim steðja.