johannasteina's profile picture

johannasteina 's review for:

Bréf til föðurins by Franz Kafka
emotional informative tense fast-paced

Mjög merkilegt að fá að lesa eitthvað svona svakalega persónulegt. Ég las þetta svo sem ekki ítarlega, las bréfið sem innsýn inn í sálarlíf án þess að greina það sérstaklega. 

Það eru margir hlutir þarna um foreldra- og barnahlutverkin sem ég tengi við og finnst mjög merkilegt hvað þessar tilfinningar hafa alltaf verið til hjá fólki í gegnum tíðina.