A review by ejg92
This Side of Paradise by F. Scott Fitzgerald

3.0

Man ekki eftir miklu nema stemningunni í bókinni. Það var reyndar ein frábær sena þar sem aðalsöguhetja bókarinnar namedroppar sjálfan sig í samtali og viðmælandinn kannaðist ekkert við kauða. Bókin fékk mig ekki til að þyrsta í meira eftir sama höfund. Aldrei meira en þristur.