A review by _axelhelgi
Þjáningarfrelsið– Óreiða hugsjóna og hagsmuna í heimi fjölmiðla by Steinunn Stefánsdóttir, Bára Hulda Beck, Auður Jónsdóttir

5.0

Fjölmargar, fjölbreyttar og afar áhugaverðar frásagnir fólks úr íslenskum fjölmiðlum um, eins og bókin gefur til kynna, stöðu fjölmiðla á Íslandi, fortíð og framtíðarhorfur, hvers vegna viðmælendur starfa í fjölmiðlum og hvernig það er, oft á tíðum, algjört hark. Þykir merkilega vænt um þessa bók.