A review by oligneisti
My Dark Places by James Ellroy

4.0

Skrýtin bók. Sumir kaflarnir eru eins og í glæpasögum Ellroy. Aðrir kaflar eru eins og hefðbundin minningabók. Umfjöllunarefnið er þó óvenjulegt. Morð móður Ellroy. Hausinn á honum er skrýtinn. Ljóst að morðið fór illa með hann. Margt brenglað. Jafnvel sjúkt. Pabbi hans var líka klikk. Endurminningar um Unsolved Mysteries. Held ég hafi þó ekki séð þennan þátt. Ég fékk martraðir af bókinni.