A review by diego_duguo
Why I Write by George Orwell

3.0

Heildar einkunn: 3.5

Why I Write : 4/5
Skemmtilegt lýsing á líf Orwells og ástæður eða áhugahvöt sem fengu hann til þess að skrifa greinar og bækur. Það kom mig á óvart að allar fjórar ástæðurnar eru eðlislíkar þeim sem kveiktu áhuga minn á lestur og höfðaði því greinin til mín

The Lion and The Unicorn: 4/5
Áhugavert innsýn í menningu Englands í seinni stríðs árunum. Orwell telur á þessum tíma að eina leiðin til að sigra Hitler og fasima væri sósalísk bylting í Englandi. Hann telur einnig að það hefði verið hægt að koma veg fyrir ris fasisma í Evrópu ef auðugir valdamenn Englands hefði ekki litið fram hjá eðli fasismans í nafni gróða. Nú er ég ekki sérstaklega fróður í þeim atburðum sem áttu sér stað fyrir WW2 og hef því enga hugmynd um hvort Orwell hefur rétt fyrir sér eða ekki. Greinin vakti áhuga á að skoða betur heimspólitíkini sem átti sér stað fyrir WW2.

A Hanging: 3/5
Ágætis prósi um reynslu Orwells að fyglja fanga að gálganum.

Politics and the English Language: 3/5
Ágætis punktar um mikilvægi góða tungumála notkun. Athugasemd hans við notkun orða sem gefa af sér vísindalegan blæ til þess að fela hlutdrægni staðhæfingunnar á ennþá við í dag.