A review by johannasteina
Atómstöðin by Halldór Laxness

Smá blendnar tilfinningar. Halldór Laxness er náttúrulega bestur, hann skrifar oft svo fyndinn texta, og það er ótrúlegt hvað maður tengir við persónurnar eftir allan þennan tíma.

Ég vildi bara að ég hefði haft einhvern guide með mér á meðan ég las, til að benda mér á allt sem ég VEIT að fór yfir höfuðið á mér. Ég er að hugsa um að lesa hana kannski aftur, með mömmu, þegar ég fer heim um jólin.