Take a photo of a barcode or cover
A review by heidabjorg
Fjarvera þín er myrkur by Jón Kalman Stefánsson
5.0
Mér fannst þessi bók lengi að byrja eða ég lengi að tengja en svo þegar ég var komin inn í allar sögurnar þá gat ég ekki hætt. Virkilega fallega skrifuð og áhrifarík.