atlas_shruggs's reviews
279 reviews

Kvöldið sem hún hvarf by Eva Björg Ægisdóttir

Go to review page

dark emotional medium-paced
  • Plot- or character-driven? Plot
  • Strong character development? No
  • Loveable characters? Yes
  • Diverse cast of characters? No
  • Flaws of characters a main focus? Yes

4.5

4,5
Þessi var alveg hreint rosaleg og hélt mér föstu taki alveg frá fyrstu blaðsíðu. Sakamálið var mjög spennandi þó svo að beinin sem fundust hafi verið gömul, og mér fannst spennan krauma undir yfirborði sögunnar allan tíman. Ég elska hvernig Eva Björg nær að flétta inn hálf grískar tragedíur í sögurnar sínar, sérstaklega þegar kemur að fjölskyldu drama. Hinsvegar er mér ennþá nokkuð sama um Elmu. Ég vonaðist til þess að endir síðustu bókar (Strákar sem meiða) myndi færa meiri spennu í raunverulegt líf hennar, en svo var ekki sem olli mér smá vonbrigðum. Ég bíð samt spenntur eftir næstu bók!
Heim fyrir myrkur by Eva Björg Ægisdóttir

Go to review page

dark emotional mysterious sad tense slow-paced
  • Plot- or character-driven? Plot
  • Strong character development? Yes
  • Loveable characters? Yes
  • Diverse cast of characters? No
  • Flaws of characters a main focus? Yes

5.0

Ókei, vá. Ég bjóst alveg við að skemmta mér við þennan lestur en ég bjóst ekki við því að sökkva svona djúpt ofan í söguþráðinn. Allt er svo vel útpælt og svo, svo vel skrifað. Ég elskaði að sjá alla þræðina koma saman og atburðarrásina skýrast, auk þess er Marsí rosalega athyglisverð persóna og bæði foreldrar hennar og heimili líka. 
Sjónarhorn Stínu kom mér líka á óvart, en ég elska að lesa tvö sjónarhorn þar sem eitt er fyrir einhvern atburð og annað eftir atburðinn, en ég vissi ekki að það kæmi fram í þessari bók. Elska líka gott smábæjardrama og fannst skemmtilegt hvernig Ástandinu var blandað inn í söguna. Einnig var gaman að lesa svona sögulegan íslenskan krimma.
NammiDagur by Sigmundur Breiðfjörð Þorgeirsson, Bergrún Íris Sævarsdóttir

Go to review page

dark funny mysterious fast-paced
  • Plot- or character-driven? Plot
  • Strong character development? No
  • Loveable characters? No
  • Diverse cast of characters? No
  • Flaws of characters a main focus? Yes

3.0

Samband Ylfu og Dags varð töluvert verra hérna og mér líkaði verr og verr við þau með hverri blaðsíðu. Plottið var ennþá athyglisvert og ég hef alveg áhuga á því að læra meira um sjúkdóminn, en ég vona innilega að ef að framhald verður gefið út verði sambandi Ylfu og Dags breytt.
VeikindaDagur by Bergrún Íris Sævarsdóttir

Go to review page

funny tense fast-paced
  • Plot- or character-driven? Plot
  • Strong character development? No
  • Loveable characters? No
  • Diverse cast of characters? No
  • Flaws of characters a main focus? Yes

3.0

Ég hafði frekar miklar væntingar þegar kom að þessari, ég ákvað að lesa hana þegar ég komst að því að NammiDagur væri framhaldið af henni og var spenntur að lesa aðra hryllingsbók ætlaða unglingum. Eins athyglisverð og hún hljómaði varð ég fyrir smá vonbrigðum. Hryllingurinn er rosalega vel skrifaður og ég kúgaðist alveg á nokkrum stöðum, en mér fannst hún á ákveðnum hlutum vera frekar eins og hún sé skrifuð fyrir enn yngri lesendur. Allt gerðist rosalega hratt og persóna Dags var rosalega grunn, auk þess fannst mér samband hans við Ylfu vera rosalega toxic sem ég hélt að yrði gagnrýnt en miðað við NammiDag þá virðist það ekki vera.
One by One by Ruth Ware

Go to review page

dark mysterious tense fast-paced
  • Plot- or character-driven? Plot
  • Strong character development? Yes
  • Loveable characters? Yes
  • Diverse cast of characters? Yes
  • Flaws of characters a main focus? Yes

4.0

This was a genuinely thrilling mystery. All the characters felt very distinct and I didn't have any issues remembering who was who and how they were connected which is a problem I run into a lot when it comes to books with a large cast of characters. The build-up was very well done and the scene felt like a character of its own, Ware really manages to make the mountain come alive. I wasn't expecting there to be quite so much skiing but it wasn't something I've seen before, even though it did make some of the more intense scenes a bit comical. I also found the plot itself to be quite compelling, if a bit predictable.
The Light Fantastic by Terry Pratchett

Go to review page

adventurous funny lighthearted medium-paced
  • Plot- or character-driven? Plot
  • Strong character development? Yes
  • Loveable characters? Yes
  • Diverse cast of characters? No
  • Flaws of characters a main focus? Yes

3.0

After how much I liked The Colour of Magic I had high hopes for this one, but unfortunately I didn't end up liking it as much as that one. Twoflower and Rincewind were still amazing together, their banter was absolutely hilarious and I really liked the other side characters and their plot lines. Also I love the Luggage and I will never stop loving the Luggage.
However I never had the urge to pick this up. I read it while at work and listened to the audio book and while I enjoyed it it just didn't grip me at all.
Moon of the Crusted Snow by Waubgeshig Rice

Go to review page

challenging dark emotional informative tense medium-paced
  • Plot- or character-driven? Character
  • Strong character development? Yes
  • Loveable characters? Yes
  • Diverse cast of characters? Yes
  • Flaws of characters a main focus? Yes

4.0

I went into this book knowing absolutely nothing except that it was apocalyptic and eerie and I feel that was the best way to go into it. Rice manages to paint a realistic picture of a sort of apocalypse in a cold, unforgiving landscape and the building tension is very well done. You feel a sense of dread as you read on and you can see how everything is falling apart. The dialogue wasn't always my favourite though so that's why it's a four. 
I really appreciated the insight into Anishinaabe culture that the story provided and I felt that it was very well woven into the plot, it didn't feel too info-dumpy when certain cultural aspects were explained which I liked.
I'm excited to check out the sequel and seeing more of this world and the characters.
Persepolis: The Story Of A Childhood by Marjane Satrapi

Go to review page

challenging dark funny informative reflective sad fast-paced

4.5

I genuinely think that one of the best ways to teach the public about the darker and more complex parts of world history is through comic books. Maus taught me so much about the second world war that I hadn't known before and now I know much more about the history of Iran than I did, which unfortunately wasn't a lot. Satrapi manages to balance the serious subject matter so well with the innocence of childhood and the naive courage that comes with it. I found myself laughing and tearing up in the same chapters. It's also a very quick read but it still had an emotional impact on me. Seeing her family get torn apart just broke my heart.
Strákar sem meiða by Eva Björg Ægisdóttir

Go to review page

dark emotional mysterious reflective tense medium-paced
  • Plot- or character-driven? Plot
  • Strong character development? Yes
  • Loveable characters? Yes
  • Diverse cast of characters? No
  • Flaws of characters a main focus? No

4.5

4,5 námundað niður. Þetta er hingað til athyglisverðasta málið sem Elma hefur þurft að kljást við og mér fannst loksins eins og það væri að koma almennileg tenging á milli bókanna, enda endar hún á cliffhanger. Mér fannst líka æðislegt hvernig fortíðin og framtíðin fléttuðust saman hér og hin sjónarhornin sem við fengum að sjá. Þetta minnti mig líka smá á Murder on the Orient Express á besta mögulega hátt. 
Á eftir dimmum skýjum by Elísabet Thoroddsen

Go to review page

challenging emotional hopeful mysterious fast-paced

5.0

Fullkomið. Engin komment. 10/10. Vá hvað ég hefði viljað lesa þessa bók þegar ég var yngri. Tilfinningar Tinnu eru svo vel skrifaðar og efasemdir hennar um kyn sitt, sambandið hennar við bæði Dóru og Karítas er svo einlægt og fallegt. Ég elskaði líka að sjá Hinsegin félagsmiðstöðina og að fræðsla samtakanna 78 væri sýnd, bæði er svo mikilvægt fyrir ungt fólk í dag. Eg varð líka svakalega stressaður og reiður á köflum, enda er þessi bók svo vel skrifuð. Ég trúi ekki að ég hafi ekki vitað af þeim fyrr. Öll ættu að lesa þessar bækur, sérstaklega unglingar.