Take a photo of a barcode or cover
This is part of a series, but I've only read this one because back when I was a major fan of Sara Quinn she said in an interview that Independence Day was her all-time favorite book.
I really enjoyed this book after I adapted to the beginning, which requires patience due to the frustrating mundanity and pacing of the main character's profession. Frank is a likeable guy if you stick around with him long enough—the father-son interaction in this book is incredible, and as far as I can tell at my age, realistic.
The book as a whole is like living in the seconds and minutes of a family-borne midlife crisis— everything and everyone is unresolved—making Frank's begrudging attitude to being a realtor at once understandable and sadly ironic as he does not have a sense of 'home' for himself.
Recommended to anyone feeling uncomfortably directionless with regard to the bigger picture of their life.
I really enjoyed this book after I adapted to the beginning, which requires patience due to the frustrating mundanity and pacing of the main character's profession. Frank is a likeable guy if you stick around with him long enough—the father-son interaction in this book is incredible, and as far as I can tell at my age, realistic.
The book as a whole is like living in the seconds and minutes of a family-borne midlife crisis— everything and everyone is unresolved—making Frank's begrudging attitude to being a realtor at once understandable and sadly ironic as he does not have a sense of 'home' for himself.
Recommended to anyone feeling uncomfortably directionless with regard to the bigger picture of their life.
By FAR the best of the Frank Bascombe boooks (sportswriter, lay of the land). You wouldn't think a 500 page book that's mostly internal dialogue from a middle-aged man would be that interesting (and Lay of the Land isn't, by the way), but it is. Loved it.
The second book in Frank Bascombe's story was duller than the first, and yet I can't decide if it wasn't better in its writing.
The truth is, Richard Ford is grossly annoying in detail. He can't let a simple 90-second conversation slip away without excruciating remarks around the posture of the individuals, their attire, their past careers, mistakes, and misfortunes, and their current banalities.
Still, because of this detail, we get a vivid picture of life in the Haddam, New Jersey area in the late-eighties and are swayed every so gently into the world of Frank: an ex-sportswriter, ex-husband, and ex-lover of various women whom he failed or, unintentionally, failed him.
The crus of the story isn't the reckoning of his ex-wife's coming nuptials to a new man. Rather it's the road trip Frank takes with his son Paul in hopes of reconnecting.
Paul is as unlikeable a character as I've found in any book. But I realize when I step back that he is only so because his former and current home lives have created a youth more rebellious than most, more intent on not so much destroying current situations but more a refusal to acknowledge them or take part in them.
Independence Day is a dense read, one that can stand alone without reading its prequel. And a 3-star review may seem callous, but it's only because I believe Ford could have trimmed this book y 50-75 pages and been just fine.
Then again, Richard Ford is a genius, and certainly knows what he's doing, one would thinnk.
The truth is, Richard Ford is grossly annoying in detail. He can't let a simple 90-second conversation slip away without excruciating remarks around the posture of the individuals, their attire, their past careers, mistakes, and misfortunes, and their current banalities.
Still, because of this detail, we get a vivid picture of life in the Haddam, New Jersey area in the late-eighties and are swayed every so gently into the world of Frank: an ex-sportswriter, ex-husband, and ex-lover of various women whom he failed or, unintentionally, failed him.
The crus of the story isn't the reckoning of his ex-wife's coming nuptials to a new man. Rather it's the road trip Frank takes with his son Paul in hopes of reconnecting.
Paul is as unlikeable a character as I've found in any book. But I realize when I step back that he is only so because his former and current home lives have created a youth more rebellious than most, more intent on not so much destroying current situations but more a refusal to acknowledge them or take part in them.
Independence Day is a dense read, one that can stand alone without reading its prequel. And a 3-star review may seem callous, but it's only because I believe Ford could have trimmed this book y 50-75 pages and been just fine.
Then again, Richard Ford is a genius, and certainly knows what he's doing, one would thinnk.
I read this because it won the Pulitzer prize. It is the second book in a series. I may have liked it better if I had read the first one, but I found this book to be rather boring.
Not a very good issue compared to the others in the series so far. I'm hoping the last two issues swing back around to more conclusive information.
When I was fourteen I read The Catcher in the Rye and felt like I could get the general gist of the book, but that was all. It wasn't until three years later that I realized I may have simply been too young to really understand what I had read. Now, having just finished Independence Day, I feel the same. Not nearly to the same extent but I do know that if I were to pick it up again when I myself am going through my version of Bascombe's "Existance Period" I will having a greater and appreciation and understanding of what Ford was trying to say.
From what I do understand? Ford delivers a heart wrenching story about a man still trying to make sense of the world around him but firmly telling himself that he's content that some things are meant to be left unanswered and moved past. There were many passages about our innermost fears about what it means to exist/what imprint we leave (if any) that Ford writes so poetically that even at my young age I could catch a glimpse into Bascombe's life and worries. Ford writes Frank Bascombe's character in a way that anyone can feel wholly invested in as a person.
All in all, it was a beautiful read. As a lover of diction this made it all the better. It's a heavy read, though, so keep that in mind if you're looking for something light and care-free, this isn't it.
From what I do understand? Ford delivers a heart wrenching story about a man still trying to make sense of the world around him but firmly telling himself that he's content that some things are meant to be left unanswered and moved past. There were many passages about our innermost fears about what it means to exist/what imprint we leave (if any) that Ford writes so poetically that even at my young age I could catch a glimpse into Bascombe's life and worries. Ford writes Frank Bascombe's character in a way that anyone can feel wholly invested in as a person.
All in all, it was a beautiful read. As a lover of diction this made it all the better. It's a heavy read, though, so keep that in mind if you're looking for something light and care-free, this isn't it.
Neikvæðir punktar: Þessi bók var langdregin. Það var ekki erfiðalaust að klára hana. Stundum greip mig löngun til að hoppa yfir ákveðna kafla, en ég stóðst mátið. Vandamálið var að afskaplega lítið gerðist. Vel skrifuð og athyglisverð en þegar maður var búinn að lesa helminginn var ljóst að þrátt fyrir alla uppbygginguna og „spennuna“ þá mundi afskaplega lítið henda. Að því leytinu má segja að bókin sé afar raunsæ, en þessi skortur á söguþræðislega spennu gerði lesturinn þeim mun erfiðari.
Jákvæðir punktar: voru margir. Bókin var svo full af upplifunum sögumanns. Lýsingar á hlutum í bakgrunninum fylltu hverja síðuna á fætur annarri, á kostnað söguþráðar eins og fyrr segir, en hvernig Ford tókst að gera allt lifandi var stórbrotið. Maður gat virkilega séð þetta allt fyrir sér, en það var ekki með sama kvikmyndahandrits-stíl sem viðgengst þessa dagana.
Frank Bascombe, sögumaður, var einnig að mörgu leyti heillandi ferðafélagi. Næmur á fólki, opinn fyrir sammannlegum andartökum með ókunnugu fólki, en greinilega erfiður í samskiptum sínum við hitt kynið.
Það merkilega, sem er fyrst núna, mánuði eða meira eftir að ég kláraði bókina, að opinberast fyrir mér, er að einmitt þegar Frank var hvað mest pirraður og þreyttur sjálfur var erfitt að lesa textann. Og einmitt þegar gjörðir hans og hugsanir hans gagnvart syni sínum voru mér hvað mest á móti skapi var ég að hugsa um að hætt að lesa bókina. Það er vel mögulegt að hér sé um meistarlega meðferð textans að ræða. M.ö.o. að með þessum hætti hafi Ford komið til skila á áþreifanlegan máta hversu breyskur og erfiður þessi, við fyrstu kynni, viðkunnalegi maður var þegar á hann reyndi (meðan á sjálfri ferðinni með syninum stóð).
Eina vandamálið er að þrátt fyrir grunaða stílsnilld þá greip bókin mig ekki svo sterklega. Á kápu bókarinar segir John Banville að ID sé ,,the best novel out of America in many years... Simply a masterpiece. John Banville er á svipuðum aldri og FB sem að er tiðrætt um það í bókinni að hann sé að ganga í gegnum ákveðið ,,tímabil“. FB er fullorðinn maður og kannski í ástandi sem eingöngu menn/fólk á svipuðum aldri er fært um að skilja til fullnustu. John Banville var einmitt að vinna Booker verðlaunin í Bretlandi. Af umfjöllun breskra blaða að dæma er hann mjög gagnrýninn á tröllríðingum söguþráðsins. Er hræddur um að hann muni líka eigi erfitt með að heilla mig.
(innskot 2011: lestur þessarar bókar RF markaði upphafið að breyttu viðhorfi mínu gagnvart mikilvægi söguþráðar í bókum. Það má strax sjá það í athugasemdum mínum um The plot against America, sem ég las næst á eftir, að kynni mín af Independence day höfðu deyft áhuga minn á plot-driven sögum. Ég hef alltaf litið á upplifun minni af The annotated Lolita sem einhvers konar risavendipunkt í þeim efnum, en Independence Day og Sabbath's theater höfðu greinilega undirbúið jarðveginn. Nota bene ég er enn ekki búinn að lesa neina af bókunum sem John Banville skrifar undir eigin nafni verð að fara að koma því í verk því ég er viss um að hann eigi góðan séns á að heilla mig þessa dagana)
Jákvæðir punktar: voru margir. Bókin var svo full af upplifunum sögumanns. Lýsingar á hlutum í bakgrunninum fylltu hverja síðuna á fætur annarri, á kostnað söguþráðar eins og fyrr segir, en hvernig Ford tókst að gera allt lifandi var stórbrotið. Maður gat virkilega séð þetta allt fyrir sér, en það var ekki með sama kvikmyndahandrits-stíl sem viðgengst þessa dagana.
Frank Bascombe, sögumaður, var einnig að mörgu leyti heillandi ferðafélagi. Næmur á fólki, opinn fyrir sammannlegum andartökum með ókunnugu fólki, en greinilega erfiður í samskiptum sínum við hitt kynið.
Það merkilega, sem er fyrst núna, mánuði eða meira eftir að ég kláraði bókina, að opinberast fyrir mér, er að einmitt þegar Frank var hvað mest pirraður og þreyttur sjálfur var erfitt að lesa textann. Og einmitt þegar gjörðir hans og hugsanir hans gagnvart syni sínum voru mér hvað mest á móti skapi var ég að hugsa um að hætt að lesa bókina. Það er vel mögulegt að hér sé um meistarlega meðferð textans að ræða. M.ö.o. að með þessum hætti hafi Ford komið til skila á áþreifanlegan máta hversu breyskur og erfiður þessi, við fyrstu kynni, viðkunnalegi maður var þegar á hann reyndi (meðan á sjálfri ferðinni með syninum stóð).
Eina vandamálið er að þrátt fyrir grunaða stílsnilld þá greip bókin mig ekki svo sterklega. Á kápu bókarinar segir John Banville að ID sé ,,the best novel out of America in many years... Simply a masterpiece. John Banville er á svipuðum aldri og FB sem að er tiðrætt um það í bókinni að hann sé að ganga í gegnum ákveðið ,,tímabil“. FB er fullorðinn maður og kannski í ástandi sem eingöngu menn/fólk á svipuðum aldri er fært um að skilja til fullnustu. John Banville var einmitt að vinna Booker verðlaunin í Bretlandi. Af umfjöllun breskra blaða að dæma er hann mjög gagnrýninn á tröllríðingum söguþráðsins. Er hræddur um að hann muni líka eigi erfitt með að heilla mig.
(innskot 2011: lestur þessarar bókar RF markaði upphafið að breyttu viðhorfi mínu gagnvart mikilvægi söguþráðar í bókum. Það má strax sjá það í athugasemdum mínum um The plot against America, sem ég las næst á eftir, að kynni mín af Independence day höfðu deyft áhuga minn á plot-driven sögum. Ég hef alltaf litið á upplifun minni af The annotated Lolita sem einhvers konar risavendipunkt í þeim efnum, en Independence Day og Sabbath's theater höfðu greinilega undirbúið jarðveginn. Nota bene ég er enn ekki búinn að lesa neina af bókunum sem John Banville skrifar undir eigin nafni verð að fara að koma því í verk því ég er viss um að hann eigi góðan séns á að heilla mig þessa dagana)
Really masterly. The scenes where the main character, a realtor, is showing houses (and one in particular) to a certain couple is just brilliant. I'm going back to read The Sportswriter now.