4.06 AVERAGE


Mér fannst þessi bók lengi að byrja eða ég lengi að tengja en svo þegar ég var komin inn í allar sögurnar þá gat ég ekki hætt. Virkilega fallega skrifuð og áhrifarík.